Rafmagnsbilun út frá Vatnshömrum 04.03.2024

Rafmagnsbilun er í gangi frá Aðveitustöðinni Vatnshömrum, verið er að leita að bilun, búast má við rafmagnstruflunum af þeim sökum. Ef þú hefur einhverjar upplýsingar sem gætu hjálpað við bilanaleit hafðu þá vinsamlega samband við Svæðisvakt RARIK Vesturlandi í síma 528 9000. Kort af svæði sem talið er vera um að ræða má sjá á www.rarik.is/rof

Myndamorgunn á Héraðsskjalasafni Borgarfjarðar

Föstudaginn 1. mars 2024, milli kl. 10:00 – 12:00 verður myndamorgunn á vegum Héraðsskjalasafns Borgarfjarðar þar sem gestir aðstoða við greiningu ljósmynda úr eigu safnsins. Verið velkomin!   Héraðsskjalasafn Borgarfjarðar Safnahúsinu, Bjarnarbraut 4-6, Borgarnesi

Íbúafundir 28. febrúar

Verkefnahópur um óformlegar sameiningarviðræður Borgarbyggðar og Skorradalshrepps boðar til íbúafunda í því skyni að eiga samráð við íbúa varðandi mögulegrar sameiningu sveitarfélaganna m.a. út frá styrkleikum, áskorunum og framtíðarsýn íbúa. Fundirnir fara fram þann 28. febrúar næstkomandi í Hjálmakletti, Borgarnesi kl. 17:00 – 19:00 fyrir íbúa Borgarbyggðar Í félagsheimilinu Brún kl. 20:00 – 22:00 fyrir íbúa Skorradalshrepps Fundirnir verða einnig …

Opið hús vegna atvinnulóða við Vallarás

Fimmtudaginn 29. febrúar kl. 18.00 stendur Borgarbyggð fyrir opnu húsi til kynningar og umræðu um nýtt atvinnusvæði við Vallarás. Vallarás er efst í Borgarnesi, ofan við Sólbakka, og þar hafa verið auglýstar til umsóknar samtals 32 lóðir af ýmsum stærðum fyrir atvinnustarfsemi. Vallarás er efst í byggð í Borgarnesi. Svæðið mun liggja vel við samgöngum í Borgarnesi, við Borgarfjarðarhérað og …

Laus störf hjá sveitarfélaginu

Fjölmörg spennandi og krefjandi störf eru auglýst laus til umsóknar í Borgarbyggð um þessar mundir. Um er að ræða sumarstörf, framtíðarstörf sem og tímabundnar ráðningar.   Starfsmaður í áhaldahús – sumarstarf Umsjónaraðili í sumarfjöri – sumarstarf Leiðbeinandi í sumarfjöri – sumarstarf Sumarstarf í búsetuþjónustu Sumarstörf við sundlaugar í Borgarbyggð Verkefnastjóri á fjármála- og stjórnsýslusviði Húsvörður Skólastjóri við Grunnskólann í Borgarnesi …

Rafmagnleysi á Mýrum 16.02.2024

Rafmagnslaust verður á Mýrum út frá Vatnshömrum 16.02.2024 frá kl 12:30 til kl 14:00 vegna viðhalds á dreifikerfi Rarik. Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar. Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Vesturlandi í síma 528 9000 og kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof

Myndamorgunn á Héraðsskjalasafni Borgarfjarðar

Föstudaginn 16. febrúar 2024, milli kl. 10.00-12.00 verður myndamorgunn á vegum Héraðsskjalasafns Borgarfjarðar þar sem gestir aðstoða við greiningu ljósmynda úr eigu safnsins. Verið velkomin!   Héraðsskjalasafn Borgarfjarðar Safnahúsinu, Bjarnarbraut 4-6, Borgarnesi

Nýtt atvinnusvæði við Vallarás – Opið hús

Borgarbyggð stendur fyrir opnu húsi fimmtudaginn 29. febrúar kl. 18 þar sem fyrirhuguð uppbygging atvinnusvæðis við Vallarás efst í Borgarnesi. Opna húsið fer fram í ráðhúsi Borgarbyggðar á þriðju hæð. Lóðir fyrir atvinnustarfsemi við Vallarás eru nú auglýstar á heimasíðu Borgarbyggðar og gatnaframkvæmdir á fjárhagsáætlun 2024 og er hönnun þeirra hafin. Áður hafði verið áætlað að opna húsið færi fram …

Styrkir til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka  

Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 16. maí 2007 reglur um styrki til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka skv. 2. mgr. 5. gr. laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995. Félög og félagasamtök geta nú sótt um styrk til greiðslu fasteignaskatts fyrir árið 2024.  Umsóknarfrestur er til 1. maí 2024 og skal umsóknum skilað í gegnum heimasíðu Borgarbyggðar eða til fjármálastjóra. Reglur …

Breyttur opnunartími í þjónustuveri

Frá og með 16. febrúar 2024 verður breyting á afgreiðslutíma þjónustuvers Borgarbyggðar á föstudögum. Þá mun verða opið frá kl. 10:00 – 14:00. Alla aðra virka daga er móttaka opin milli kl. 10:00 – 15:00 og hægt er að fá afgreiðslu símleiðis milli kl. 9:30 – 15:00. Áfram er hægt að senda ábendingar í gegnum ábendingagátt allan sólarhringinn, senda tölvupóst …