Borgarbyggð er fallegt, friðsælt og fjölskylduvænt sveitarfélag á Vesturlandi, í nálægð við allt sem skiptir máli.
213. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar
213. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar verður haldinn í Teams, 8. apríl 2021 og hefst kl. 16:00.
Páskakveðja
Borgarbyggð óskar íbúum sveitarfélagsins og landsmönnum nær og fjær gleðilegra páska.
Gámastöðin Sólbakka – Afgreiðslutímar um páska
Gámastöðin við Sólbakka er lokuð um páskahelgina.
Hefðbundinn afgreiðslutími laugardaginn 3. apríl.
Fimmta vikan gjaldfrjáls – Breytingar á verklagsreglum fyrir leikskóla Borgarbyggðar
Sveitarstjórn samþykkti fyrr í mánuðinum breytingu á verklagsreglum fyrir leikskóla Borgarbyggðar.
Laus störf hjá sveitarfélaginu
Fjölmörg störf eru auglýst laus til umsóknar í Borgarbyggð um þessar mundir.
Skrifað undir samstarfssamning við Kvikmyndafjelag Borgarfjarðar
Í síðustu viku undirrituðu Þórdís Sif Sigurðardóttir sveitarstjóri og Eiríkur Jónsson fyrir hönd Kvikmyndafjelagsins, samstarfssamning sem gildir til lok árs 2021.
Ný verk – sýning Systu
Ný verk er yfirskrift sýningar myndlistarkonunnar Sigríðar Ásgeirsdóttur (Systu) sem verður opin í Hallsteinssal frá mánudeginum 29. mars.
Gleðivika í Klettaborg
Hin árlega Gleðivika fór fram í leikskólanum Klettaborg í síðustu viku. Á hverjum degi var lögð áhersla á liti dagsins á ýmsan hátt og voru mismunandi verkefni sett upp á hverju svæði.
Sumarstarf á fjölskyldusviði Borgarbyggðar
Fjölskyldusvið Borgarbyggðar leitar að sumarstarfsmanni við skrifstofustörf.