Undanfarna mánuði hefur staðið yfir undirbúningur að stofnun Nýsköpunarnets Vesturlands (NÝVEST).
Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna skipulags
Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 10. júní 2021 eftirfarandi tillögur samkvæmt 32. gr. og 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010:
• Aðalskipulag Borgarbyggðar 2010-2022, Stafholtsveggir II í Borgarbyggð.
• Deiliskipulag ferðaþjónustu í landi Stafholtsveggja II
Alþingiskosningar 25. september 2021
Kjörstaðir í Borgarbyggð verða sex, líkt og verið hefur í komandi kosningum til Alþingis þann 25. september. n.k.
Umhverfisátak í Borgarbyggð haustið 2021
Endurvinnslufyrirtækið Hringrás veitir Borgarbyggð aðstoð í hreinsunarátaki í dreifbýli haustið 2021. Fyrirtækið ætlar að útvega gáma undir brotajárn, íbúum að kostnaðarlausu.
Heitavatnslaust í Borgarnesi 14. september kl. 08:00-12:00
Vegna viðgerðar verður heitavatnslaust í Borgarnesi þri. 14. september kl. 08:00-12:00. Sjá nánar á korti.
Íþróttamiðstöðin lokuð 14. september nk. frá kl. 08:00-13:00.
Vegna framkvæmda hjá Orkuveitunni verður íþróttamiðstöðin í Borgarnesi lokuð frá kl. 08:00 – 13:00, 14. september nk.
Styrkveitingar til menningarverkefna í Borgarbyggð
Atvinnu-, markaðs- og menningarmálanefnd samþykkti á fundi sínum 6. maí sl. að veita styrki til menningarverkefna í Borgarbyggð árið 2021.
217. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar
217. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar verður haldinn í Hjálmakletti, 9. september 2021 og hefst kl. 16:00.
Ár liðið frá skipuritsbreytingum – hvað næst?
Þann 7. september 2020 samþykkti sveitarstjórn Borgarbyggðar á fundi sínum breytingar á skipuriti sveitarfélagsins.
Ný vefsíða um menningu fyrir börn
Safnahús er eitt menningarhúsanna á nýrri vefsíðu verkefnisins List fyrir alla. Þar er m.a. kynnt sýningin Börn í 100 ár sem er um börn og fyrir börn.