Líkt og hefur verið greint frá standa yfir framkvæmdir á Borgarbrautinni. Í vikunni var gefin út tilkynning um tilfærslu á gangbrautinni þar sem nú er gengið yfir Borgarbrautina við hús nr. 15 í stað gangbrautar við Tónlistarskóla Borgarfjarðar.
Þjónustuver og afgreiðsla lokar í dag 13. desember kl. 12:30
Vakin er athygli á því að þjónustuver og afgreiðsla Borgarbyggðar lokar í dag 13. desember kl. 12:30.
Snjómokstur í dreifbýli
Sveitarstjórn Borgarbyggðar hefur ákveðið að gera breytingar á fyrirkomulagi snjómoksturs í dreifbýli.
Breytingar á gangbrautinni á Borgarbraut
Vakin er athygli á því að nú er gengið yfir Borgarbrautina við hús nr. 15 í stað meðfram Tónlistarskóla Borgarfjarðar.
Laus störf hjá sveitarfélaginu
Fjölmörg spennandi og krefjandi störf eru auglýst laus til umsóknar í Borgarbyggð um þessar mundir. Um er að ræða framtíðarstörf sem og tímabundnar ráðningar.
Laust starf kennara við Grunnskóla Borgarfjarðar
Grunnskóli Borgarfjarðar auglýsir eftir kennara við afleysingar út skólaárið 2022-2023.
i
Þjónustuver og afgreiðsla verður lokað föstudaginn 9. desember
Vakin er athygli á því að þjónustuver og afgreiðsla Borgarbyggðar verður lokað föstudaginn 9. desember.
Íþróttamanneskja Borgarfjarðar 2022 – tilnefningar óskast
UMSB óskar eftir ábendingum frá almenningi um íþróttafólk sem þykir hafa náð góðum árangri eða skarað fram úr í sinni íþróttagrein á árinu 2022.
Jólaútvarp NFGB – Dagskrá
Árlegt jólaútvarp NFGB verður sent út frá Óðali 5.-9. desember frá kl. 10:00 – 22:00.