Hjá Öldunni hefur vinnuhundurinn Myrkvi þjónað starfsfólki og öðrum vel en lætur nú af störfum. Við viljum þakka Myrkva fyrir knúsin og vel unnin störf! Aldan fer þó ekki í hundana þrátt fyrir það en nýjir hundar hafa bæst við í hóp Öldunnar, við viljum bjóða þær Bríeti og Uglu hjartanlega velkomnar en óhætt er að segja að þær hafa …