Styrktartónleikar Fyrir Birtu Björk

petra

Styrktartónleikar til Stuðngins Birtu Bjarkar Birgisdóttur.
Tónleikarnir munu fara fram í Hjálmakletti í Borgarnesi Miðvikudaginn 15. janúar kl. 20.00.
Fram koma fjölmargir tónlistarmenn úr ýmsum áttum og fulltrúar mismunandi tónlistarstefna og strauma.
Birta Björk er 22 ára stúlka úr Borgarnesi sem glímir við illvígt krabbamein og á fyrir höndum erfiða læknismeðferð. Að auki er móðir hennar í krabbameinsmeðferð. Tilgangurinn með þessum tónleikum er að styðja við bakið á Birtu og hennar fjölskyldu.
Miðaverð á tónleikana er 5000kr.
Posi á staðnum.
Þeir sem vilja styðja Birtu en komast ekki á tónleikana geta lagt inn á styrktarreikning:
Reikningsnúmer: 0326-26-001751
Kennitala: 301102-2320.
Munið að margt smátt gerir eitt stórt.