Skötuveisla KKD Skallagríms

petra

Skötuveisla Skallagríms 2024
Körfuknattleiksdeild Skallagríms stendur fyrir Skötuveislu í Hjálmakletti Mánudaginn 23. Desember
Tilvalið fyrir vinnustaði, vinahópa, stór fjölskyldur, minni fjölskyldur nú eða bara einstaklina.
Hvetjum fyrirtæki og hópa að panta tímalega og fá hópatilboð.
Veislan byrjar stundvíslega kl 11:30
Verð 4500 kr
  • Skata með mörfeiti/hnoðmör
  • Soðinn saltfiskur
  • Soðnar rófur og kartöflur
  • Rúgbrauð
  • Kaffi/te
  • Staup af íslensku brennivíni fylgir frítt með hverjum diski
Borðapantanir berist fyrir þann 20. Desember á netfangið karfa@skallagrimur.is eða í síma 868-4474