Jólaföndur í Safnahúsi

nextjs

Nú fer heldur betur að styttast í jólin og þá langar okkur í Safnahúsinu að bjóða upp á notalega jólaföndurstund laugardaginn 7. desember. 

Endilega komið og föndrið eitthvað skemmtilegt saman upplagt föndur fyrir stóra sem smáa.

Allir velkomnir að koma og eiga notalega jólaföndurstund