Samkvæmt heimasíðu Lions er hreyfingin stærsta alþjóðlega þjónustuhreyfing heims. Lögð er áhersla á vináttu félaganna og fjölskyldna þeirra og öðlast félagar félagslega þjálfun og fá einnig markvissa fræðslu.
Lionsklúbburinn í Borgarbyggð heitir Agla og hægt er að nálgast upplýsingar á Facebook síðu hreyfingarinnar.