Það er fátt skemmtilegra en að fara í sund með fjölskyldunni eða vinum. Borgarbyggð er heilsueflandi samfélag, þar sem lögð er áhersla á að skapa góðar aðstæður fyrir börn og fullorðna til að stunda sund og íþróttir. Sundlaugar og íþróttamannvirki eru á þremur stöðum í Borgarbyggð; í Borgarnesi, á Kleppjárnsreykjum og á Varmalandi.
Opnunartímar í Borgarnesi:
- Útisundlaug: Mánudaga – föstudaga: 06:30 – 22:00, Laugar – og sunnudaga: 09:00 – 18:00.
- Innisundlaug: Mánudaga – föstudaga: 06:30 – 22:00, Laugar – og sunnudaga: 09:00 – 18:00.
———————————————————————————————————————
Opnunartímar á Kleppjárnsreykjum:
- Sumaropnun 8. júní – 18. ágúst: Alla daga frá 09:00 – 18:00.
———————————————————————————————————————
Opnunartímar á Varmalandi:
- Sumaropnun 8. júní – 18. ágúst: Alla daga frá 14:00 – 20:00.