Laugardaginn 29. júní ætlar Knattspyrnudeild Skallagríms í samstarfi við Hinsegin Vesturland & Hollvinasamtök Borgarness að halda Brákarhátíðarball í Hjálmakletti.
Þar munu koma fram Friðrik Ómar, Selma Björns & DJ Karítas.
Miðaverð er 5.000 kr.
Miðasala fer fram í Brúartorgi (24.6 – 28.6) og við hurð (29.06)
Hægt er að kaupa miða í Brúartorgi frá mánudeginum 24. júní. Takmarkaður miðafjöldi þannig tryggið ykkur endilega miða í forsölu sem fyrst!
Húsið opnar kl. 23.00
18. ára aldurstakmar