Körfuknattleiksnámskeið

admin

Æfingatafla körfuknattleiksdeildar Skallagríms vetur 2023 – 2024

Allar skráningar fara fram í gegnum Sportabler en fyrstu tvær vikurnar eru fríar og eru sem flest börn hvött til að mæta á æfingu og prófa körfubolta.

Nánari upplýsingar veitir Lára Magnúsdóttir verkefnastjóri körfuknattleiksdeildar Skallagríms í gegnum tölvupóstfangið karfa@skallagrimur.is.