Boðið verður upp á sundæfingar fyrir fullorðna í sundlauginni í Borgarnesi.
Æfingar verða til og með 7. desember
Nauðsynlegt er að hafa náð ágætum tökum á skriðsundi fyrir þessar æfingar og er byrjendum bent á skriðsundnámskeið sem hefjast sama dag.
Garpaæfingar verða á fimmtudögum kl 17:00 – 18:00 með þjálfara og á þriðjudögum kl 17:00 – 18:00 án þjálfara
Þjálfari: Arnheiður Hjörleifsdóttir
Verð: 24.000
Innifalið er æfingagjöld, aðgangur að sundlaug utan æfingatíma, SSÍ gjöld
Skráning í gegnum Sportabler
Nánari upplýsingar veittar í tölvupósti: skallasund@gmail.com