Rotþrær við íbúðarhús í dreifbýli og sumarhús eru hreinsaðar á þriggja ára fresti og gjöld fyrir losun rotþróar eru innheimt samhliða fasteignagjöldum. Gjald fyrir eina hreinsun skiptist á þrjú ár. Um hreinsun rotþróa sér Hreinsitækni ehf. skv. samningi þar um.
Hægt er að skoða framvindu tæminga rotþróa inn á kortasjá Borgarbyggðar undir veitur – fráveita – rotþrær.